föstudagur, 12. október 2007

Sykurfíknin lætur á sér kræla

þessa dagana. Það er afskaplega slæmur ávani að vera sífellt að narta í eitthvað sætt þegar maður er þreyttur eða stressaður - en einmitt þennan ávana hef ég. Í dag uppfylli ég bæði þreytu og streitu skilyrðin (auk PMS) og hef átt ansi erfitt með mig. Hnetu- og rúsínublanda sem ég fann í búrinu hefur bjargað mér í bili, held hins vegar að ég hafi borðað yfir mig af þessu góðgæti, er hálf ómótt eitthvað...

Engin ummæli: