Kiddi náði sem sagt að gera við prentarann. Það þurfti að henda út gömlu stillingunum fyrir hann og sækja nýjan driver (að því er mér skilst). Þarna sparaði hann okkur þónokkra þúsundkallana, ekki í fyrsta skipti.
Ef einhver ykkar les
matarbloggið hans Ragnars Freys þá langaði mig bara að geta þess að bókin sem hann mælir með í síðasta bloggi "Eldað í hægum takti" fæst í Pottum og prikum ;-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli