laugardagur, 28. apríl 2007

Heimalærdómur með Birtu


Kettirnir okkar eru mjög félagslyndir og elta okkur gjarnan á röndum um húsið. Eitt það besta sem þau vita er að fá að liggja ofan á okkur mannfólkinu þegar við erum sitjandi eða liggjandi einhversstaðar. Ísak var að lesa skólabók uppi í rúmi eitt kvöldið í vikunni og Birta var ekki lengi að átta sig á því að þarna væri gott að vera :-)

Engin ummæli: