föstudagur, 22. febrúar 2013

Áminning til sjálfrar mín

Það að drekka kaffibolla og borða sykursætt súkkulaðihúðað marsipanstykki með, er ávísun á harkalegt blóðsykurfall 1,5 tímum síðar. Með tilheyrandi slappleika, ógleði og "veikindatilfinningu". Kannski leið mér svona vel í gær af því ég borðaði svo lítið af kolvetnum og drakk ekkert kaffi? Hm ...

Engin ummæli: