miðvikudagur, 18. apríl 2012

Síðasti vetrardagur

Waiting for summer by Guðný Pálína
Waiting for summer, a photo by Guðný Pálína on Flickr.
Mér finnst alveg ótrúlegt að þessi vetur sé brátt á enda. Af hverju skyldi tíminn fljúga enn hraðar áfram eftir því sem maður eldist?

Engin ummæli: