sunnudagur, 8. apríl 2012

Síðasta rós sumarsins


Þegar ég var nýbyrjuð í Kvennakór Akureyrar, haustið 2010, fengum við nótur að þessu fallega írska þjóðlagi. Það var þó aldrei æft þennan vetur sem ég var í kórnum, en þarna strax um haustið fór ég á youtube og fann það sungið þar. Þetta er angurvært og fallegt lag finnst mér.

Engin ummæli: