Annars er ég eiginlega á leið í konuklúbb, sem er gott og blessað, nema hvað það er smá föstudagsþreyta í mér og ég nenni varla að fara. Má náttúrulega ekki láta þetta sjást svona á prenti, en svona er staðan í augnablikinu. Svo hressist ég ábyggilega við að hitta skvísurnar, þannig að ég ætla nú að dratta mínum þreytta rassi út úr húsi, enda ekki langt að fara. Sú sem heldur klúbbinn í dag á heima í ca. 3ja mínútna göngufjarlægð ;-)
föstudagur, 20. apríl 2012
Helgarfrí og svo bara ein vika eftir á Kristnesi
Var ég nokkuð að tala um það hvað tíminn flýgur áfram...? Það eru nú eiginlega blendnar tilfinningar að eiga bara eftir eina viku í endurhæfingunni. Þarna er maður í þessu fína verndaða umhverfi, þar sem passað er uppá að maður geri helst ekki of mikið, og það verður erfitt að eiga að fara að hugsa sjálfur aftur... eða þannig. En eins og svíarnir segja "Den tid, den sorg", ég verð bara að reyna að fá sem allra mest út úr þessum síðustu dögum.
Annars er ég eiginlega á leið í konuklúbb, sem er gott og blessað, nema hvað það er smá föstudagsþreyta í mér og ég nenni varla að fara. Má náttúrulega ekki láta þetta sjást svona á prenti, en svona er staðan í augnablikinu. Svo hressist ég ábyggilega við að hitta skvísurnar, þannig að ég ætla nú að dratta mínum þreytta rassi út úr húsi, enda ekki langt að fara. Sú sem heldur klúbbinn í dag á heima í ca. 3ja mínútna göngufjarlægð ;-)
Annars er ég eiginlega á leið í konuklúbb, sem er gott og blessað, nema hvað það er smá föstudagsþreyta í mér og ég nenni varla að fara. Má náttúrulega ekki láta þetta sjást svona á prenti, en svona er staðan í augnablikinu. Svo hressist ég ábyggilega við að hitta skvísurnar, þannig að ég ætla nú að dratta mínum þreytta rassi út úr húsi, enda ekki langt að fara. Sú sem heldur klúbbinn í dag á heima í ca. 3ja mínútna göngufjarlægð ;-)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli