laugardagur, 9. apríl 2011

Amma Pálína og Hrefna

Sú yngri á fyrsta aldursári og sú eldri á hundraðasta aldursári. Ég er sem sagt enn að skanna gamlar myndir, en gæðin eru nú svona og svona. Með því að smella á myndina má sjá stærri útgáfu sem virkar örlítið skýrari.

2 ummæli:

Bryndís Dagbjartsdóttir sagði...

Svo falleg mynd Guðný, takk fyrir að leifa okkur að sjá
kveðja
Bryndís

Guðný Pálína sagði...

Já mér fannst þetta alltaf svo skemmtileg mynd :)