sunnudagur, 27. nóvember 2011

Afrakstur myndatöku gærdagsins

Mid-day sunshine by Guðný Pálína
Mid-day sunshine, a photo by Guðný Pálína on Flickr.
Enn eina ferðina tek ég mynd af þessari blessaðri bogabrú niðri við Strandgötu. Ég var nú eiginlega orðin leið á að taka myndir af henni, en þegar sólin er svona lágt á lofti þá er erfitt að finna stað á Akureyri þar sem sólin skín. Ég ætlaði t.d. í Lystigarðinn í gær en þar var engin sól.

2 ummæli:

Anna S. sagði...

Já en það er líka gaman að taka margar myndir af sama mótífi. Þær verða aldrei eins :-)

Guðný Pálína sagði...

Það er reyndar rétt hjá þér systir mín góð :)