fimmtudagur, 1. desember 2011

Þegar Hrefna átti afmæli um daginn
ætlaði ég að skanna inn gamlar myndir af henni til gamans, en kom því ekki í verk. En nú er skanninn kominn á borðið og tengdur við tölvuna og þar af leiðandi koma hér nokkrar myndir af okkur mæðgunum á fyrstu mánuðunum. Því miður hef ég ekki hugmynd um það hvenær nákvæmlega þessar myndir eru teknar ...

1 ummæli:

ella sagði...

Þið eruð þarna í sófa(setti) eins og ég keypti á Ísafirði fyrir ca. 33 árum og varð að klæða með leðri fyrir 20 árum.