mánudagur, 2. maí 2011

Já börnin stækka vístSem betur fer... Ísak er að klára 10. bekk í vor og af því tilefni þurftum við að finna eina nýja og eina gamla mynd af honum. Gamla myndin virðist hafa verið tekin á 5 ára afmælisdaginn því hann er með afmæliskórónu af Lundarseli, en ég smellti nýju myndinni af honum í mjög miklum flýti í gær, þegar hann var á leið út úr dyrunum til að fara í bíó með vini sínum.

Engin ummæli: