sunnudagur, 11. mars 2012

Svo fallegar skeljar

Ég er alltaf að horfa í kringum mig hér innan húss, í leit að myndefni fyrir mynd dagsins. Í gær var það skál með skeljum hér í glugganum hjá mér, sem kallaði á mig. Þessar skeljar eru svo ótrúlega fallegar á litinn, finnst mér.

Þær eru í raun pínulitlar, myndin er tekin með miklum aðdrætti/stækkun.

Engin ummæli: