þriðjudagur, 20. mars 2012

Bíð eftir að klukkan verði hálf sjö...

Ég er sem sagt í vinnunni og nenni ekki að gera neitt gáfulegt þessar síðustu mínútur. Hef verið að vinna í bókhaldi og er orðin frekar steikt í hausnum, svo ekki sé meira sagt. Það eru skil á virðisaukaskatti 5. apríl en þá verð ég komin í framhaldsmeðferð á Kristnesi, svo ég þarf að klára bókhaldið í þessari viku.

Engin ummæli: