sunnudagur, 14. ágúst 2011

Kúrbíts- og gulrótarkaka

Ég fann þessa köku á netinu og var að baka hana áðan. Hún hefði reyndar þurft að vera enn lengur í ofninum, en vá hún smakkast bara rosa vel.

P.S. Hm, mér varð illt í maganum eftir þessa blessuðu köku. Kannski vegna þess að í stað sykurs er í henni Xylitol, og ég er óvön því...

Engin ummæli: