laugardagur, 20. ágúst 2011

Falleg blóm sem ég man ekki hvað heita

Wild thing by Guðný Pálína
Wild thing, a photo by Guðný Pálína on Flickr.

En eru af sömu ætt og sápublóm... hehe sem heita ekki sápublóm. Ég þarf að fletta upp í einhverri jurtabók. Það er náttúrulega skömm að því að opinbera fáfræði sína á þennan hátt.

2 ummæli:

Anna S. sagði...

(Rauðsmári, mundi það sjálf ekki alveg, varð að fletta því upp). En ekki veit ég hvaða bláa smárablóm við sáum í Ramme gaard!)

Guðný Pálína sagði...

Stóra systir kemur til hjálpar - takk fyrir það :) Skil nú samt ekkert í því að þú skulir hafa þurft að fletta þessu upp... Hehe :o) En ég mundi eftir nafninu það þegar ég sá það, var víst sjálf búin að fletta því upp í fyrrasumar, en steingleymdi því svo aftur.