mánudagur, 1. ágúst 2011

Gulur akur

Yellow field by Guðný Pálína
Yellow field, a photo by Guðný Pálína on Flickr.
Myndin er tekin í Eyjafirði, eitt kvöld fyrr í sumar þegar við Valur fórum smá rúnt, svona til að viðra mig. Það var svo fallegt þegar kvöldsólin skein á gul blómin.

Engin ummæli: