sunnudagur, 13. mars 2011

Ljósmyndaklúbburinn minnstelpurnar okkar, originally uploaded by Gulli Hall.
Reyndar vantar einhverjar. En já, ég sé að ég þarf að eitthvað að endurskoða þennan jakka minn, það lítur út fyrir að ég sé annað hvort með ægilega framstæða vömb - eða þá ólétt! Og þrátt fyrir að maginn á mér sé nú alls ekki innfallinn, þá er hann nú ekki svona stór...

Og já ljósmyndarinn er kallaður Gulli og er maður Helgu Heimis, en hún er önnur frá vinstri á myndinni. 

Engin ummæli: