miðvikudagur, 30. mars 2011

Gleðiæfingar frá Eddu Björgvins

Ég man ekki hvort ég minntist á það hér á síðunni, en ég fór á afskaplega skemmtilegan fyrirlestur hjá Eddu Björgvins um daginn. Hún fór létt með að skemmta okkur nokkrum konum eina kvöldstund, og talaði um mikilvægi húmors og gleði í daglegu lífi og í vinnunni. Hér er tengill á heimasíðu hennar, þar sem hún bendir á ýmsar leiðir til að upplifa gleði hér og nú.

Engin ummæli: