þriðjudagur, 1. maí 2012

Álkulilja - Fritillaria ruthenica

Það er eitthvað að gerast í Lystigarðinum, hin ýmsu blóm að skjóta upp kollinum. Þar á meðal þessi litla liljutegund, sem er kná þó hún sé smá ;-)

Engin ummæli: