miðvikudagur, 9. maí 2012

1400 bloggfærslur

Ég rak allt í einu augun í það að ég er búin að skrifa og birta alls 1.400 bloggfærslur. Mér finnst það nú eiginlega bara nokkuð gott. En miðað við árafjöldann sem ég hef bloggað gætu þær auðvitað verið ennþá fleiri. Samt - þá er gaman að þessu :-)

P.S. Þetta var bloggfærsla nr. 1.401.

Engin ummæli: