Fyrir framan mig er ljósmynd af okkur mæðgum, mér og Hrefnu, sem tekin er á Costa del Sol sumarið 1987. Hún er 3ja og hálfs og ég 22ja og hálfs. Við erum svo sætar saman (báðar berar að ofan en myndin er innan velsæmismarka) og Hrefna með sundbolaför á bringunni. Ég hafði keypt ofsalega sæta bikinibrók handa henni fyrir ferðina sem hún var hæstánægð með - en hún vildi endilega vera í sundbol innan undir bikinibrókinni.......rosalega smart! Hún hafði sem sagt snemma ákveðnar skoðanir á hlutunum og það hefur ekki breyst í áranna rás, svo mikið er víst. Því miður sé ég hana alltof sjaldan þar sem hún er hálf partinn flutt til kærastans (hún+fötin og skórnir en dótið hennar er allt hér) en þegar hún kemur heim þá er hún svo illa haldin af kattarofnæmi að hún klórar sér um allan skrokkinn, hnerrar og snýtir sér sem vitlaus væri. Hennar aðal vandamál um þessar mundir er að ákveða hvað hún á að verða "þegar hún verður stór". Þetta er þekkt vandamál á þessu heimili, ég hugsa að ég sjálf verði ennþá að velta þessari grundvallarspurningu fyrir mér á elliheimilinu eftir ca. 40 ár. Vá! Og ef henni finnst liggja á að taka ákvörðun, hvað þá með mig?
miðvikudagur, 22. september 2004
Hef ekki sama hugmyndflug
og maðurinnn minn sem talar um "munaðarharðlífi" á síðunni sinni í dag. Sá hinn sami er ekki ennþá búinn að taka ákvörðun um reiðhjólakaup en ég bíð spennt. Hann er nú a.m.k. ekki orðinn alveg afhuga þessu og er enn að skoða reiðhjólasíður á netinu.
Fyrir framan mig er ljósmynd af okkur mæðgum, mér og Hrefnu, sem tekin er á Costa del Sol sumarið 1987. Hún er 3ja og hálfs og ég 22ja og hálfs. Við erum svo sætar saman (báðar berar að ofan en myndin er innan velsæmismarka) og Hrefna með sundbolaför á bringunni. Ég hafði keypt ofsalega sæta bikinibrók handa henni fyrir ferðina sem hún var hæstánægð með - en hún vildi endilega vera í sundbol innan undir bikinibrókinni.......rosalega smart! Hún hafði sem sagt snemma ákveðnar skoðanir á hlutunum og það hefur ekki breyst í áranna rás, svo mikið er víst. Því miður sé ég hana alltof sjaldan þar sem hún er hálf partinn flutt til kærastans (hún+fötin og skórnir en dótið hennar er allt hér) en þegar hún kemur heim þá er hún svo illa haldin af kattarofnæmi að hún klórar sér um allan skrokkinn, hnerrar og snýtir sér sem vitlaus væri. Hennar aðal vandamál um þessar mundir er að ákveða hvað hún á að verða "þegar hún verður stór". Þetta er þekkt vandamál á þessu heimili, ég hugsa að ég sjálf verði ennþá að velta þessari grundvallarspurningu fyrir mér á elliheimilinu eftir ca. 40 ár. Vá! Og ef henni finnst liggja á að taka ákvörðun, hvað þá með mig?
Fyrir framan mig er ljósmynd af okkur mæðgum, mér og Hrefnu, sem tekin er á Costa del Sol sumarið 1987. Hún er 3ja og hálfs og ég 22ja og hálfs. Við erum svo sætar saman (báðar berar að ofan en myndin er innan velsæmismarka) og Hrefna með sundbolaför á bringunni. Ég hafði keypt ofsalega sæta bikinibrók handa henni fyrir ferðina sem hún var hæstánægð með - en hún vildi endilega vera í sundbol innan undir bikinibrókinni.......rosalega smart! Hún hafði sem sagt snemma ákveðnar skoðanir á hlutunum og það hefur ekki breyst í áranna rás, svo mikið er víst. Því miður sé ég hana alltof sjaldan þar sem hún er hálf partinn flutt til kærastans (hún+fötin og skórnir en dótið hennar er allt hér) en þegar hún kemur heim þá er hún svo illa haldin af kattarofnæmi að hún klórar sér um allan skrokkinn, hnerrar og snýtir sér sem vitlaus væri. Hennar aðal vandamál um þessar mundir er að ákveða hvað hún á að verða "þegar hún verður stór". Þetta er þekkt vandamál á þessu heimili, ég hugsa að ég sjálf verði ennþá að velta þessari grundvallarspurningu fyrir mér á elliheimilinu eftir ca. 40 ár. Vá! Og ef henni finnst liggja á að taka ákvörðun, hvað þá með mig?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Það skiptir fremur máli hvað maður gerir en lærir (eða verður).
Skrifa ummæli