fimmtudagur, 15. apríl 2010

Sáttari í dag :)

Vaknaði á viðeigandi tíma og fór í sund um áttaleytið. Mikið sem það var nú gott :) Og gaman að hitta kellurnar og spjalla aðeins í búningsklefanum. Svo var mér boðið að vera með í leikfiminni (þessu sem voru einu sinni Mullersæfingar en eru aðallega teygjur og styrktaræfingar) en ég afþakkaði í þetta sinn. Kannski seinna...

Engin ummæli: