sunnudagur, 2. nóvember 2008

Vona að ég sé ekki að verða veik

Hef verið svo slöpp og skrýtin eitthvað frá því um miðjan daginn, með verki í skrokknum og sljó í höfðinu. Vona að þetta sé "bara" vefjagigtarkast, nenni ekki að vera veik (nenni náttúrulega ekki heldur að fá gigtarkast en það er nú önnur saga...).

Engin ummæli: