varð mínum heittelskaða að ósk sinni - einhver honum nákominn (annar en ég) byrjaði að blogga, eða halda úti skrafsíðu eins og viðkomandi kallar það. Sá er um ræðir er frændi Vals (ég þyrfti nú eiginlega að skoða skyldleikann í Íslendingabók) og mætti jafnvel halda að andinn hafi komið yfir hann eftir að hafa lesið bloggið hans Vals. Þar hafa þeir frændur kveðist á og bætir
Reynir um betur á sinni skrafsíðu. Þar bókstaflega vella vísurnar fram. Ég vænti mikils af áframhaldandi rafrænum samskiptum þeirra frændanna í framtíðinni!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli