miðvikudagur, 31. mars 2010

Fyrir Önnu systur...

Af því ég var að segja henni frá því að við hefðum fengið okkur nýjan skenk í staðinn fyrir gömlu furukommóðuna, þá kemur hér mynd af honum.

1 ummæli:

Anna systir sagði...

Takk fyrir þess mynd Guðný mín. Nú skil ég þetta allt miklu betur :-) Fallegur skenkur líka!