laugardagur, 27. mars 2010

Ísak og fleiri krakkar úr Lundarskóla


P3230055, originally uploaded by Lundarskóli Akureyri.

Ég rakst á þessa mynd á netinu. Ísak var einn þriggja fulltrúa úr sínum árgangi, í rýnihópi nemenda, sem hafði það verkefni að skoða hvað hægt væri að gera svo nemendum líði vel í skólanum. Þessi mynd var inni á Flick'r vef skólans.

3 ummæli:

Guðný sagði...

Ísak er bara flottur! :)

Nafnlaus sagði...

Þarna eru þau Halldóra og Björn Atli úr Þórgunnar bekk með honum á myndinni.

Guðný sagði...

Flott að fá nöfn á þau Halldóru og Björn Atla. Ég hafði ekki hugmynd um það hvaða krakkar þetta eru :)