Það er stundum ótrúlega fyndið hversu miklu munar á veðrinu milli landshluta hér á Íslandi. Snjóamyndirnar hér á eftir eru teknar á Akureyri ca. kl. 9 að morgni þann 27. febrúar síðastliðinn. Neðsta myndin er hins vegar tekin í Borgarnesi ca. kl. 18 að kvöldi sama dags. Þar var ekki snjóörðu að sjá.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli