þriðjudagur, 5. nóvember 2013

Enn eitt listaverkið í boði náttúrunnar


Kannski ekki öllum sem finnst þetta fallegt listaverk samt ... en hvað skyldi þetta vera? Einhver sem vill giska? ;-)


2 ummæli:

Anna Sæmundsdottir sagði...

Guðný mín, þetta var nú þrautin þyngri. En er þetta einhvers konar svell yfir ís / polli???

Guðný Pálína Sæmundsdóttir sagði...

Já þú hefur rétt fyrir þér :) Ég setti nánari skýringu á facebook síðu bloggsins. https://www.facebook.com/gudnypalina?ref=hl