laugardagur, 23. febrúar 2013

Önnur mynd frá Gáseyri


Ég er að gera tilraun með að láta ljósmyndirnar birtast stærri á síðunni. Ef einhver hefur skoðun á því hvort það er betra eða verra, þá væri gaman að heyra það :-)

Í leiðinni breytti ég líka letrinu af því mér fannst Times New Roman ekki koma nógu vel út þegar texta dálkurinn hafði breikkað svona mikið (þurfti að breikka hann til að geta sýnt stærri myndir).

Engin ummæli: