Bentu í austur ...
Hm, sem sagt svona göngustíga þema í dag. Hér stend ég í Hamragerði og beini myndavélinni að göngustígnum sem liggur að Stekkjargerði.
Bentu í vestur ....
Og hér stend ég í Kotárgerði og beini myndavélinni upp göngustíginn sem liggur að Stekkjargerði.
Úff en nú þýðir ekki að búa í Latabæ lengur. Snögg sturta var það heillin og svo að drífa mig að sækja vörur áður en ég fer í vinnuna kl. 14.
![](http://signatures.mylivesignature.com/54490/321/7FB2F64EF7FF439620FE2E40CC914928.png)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli