Valur bendir hér á 66norður merkið á peysunni til að leggja sérstaka áherslu á þá staðreynd að myndin er tekin á þeirri breiddargráðu ;-)
Smá leiðrétting...myndin er sem sagt tekin aðeins norðar en 66 gráður ;-) Mér skilst að Hraunhafnartangaviti sé á nyrsta stað á Íslandi, þ.e.a.s. fyrir utan Grímsey (sem er að sjálfsögðu ekki á Íslandi þó eyjan tilheyri landinu). Það viðurkennist hér með að landafræði hefur aldrei verið mín sterka hlið og hefði ég kannski átt að ráðfæra mig við bóndann áður en þessi færsla var skrifuð...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli