föstudagur, 12. apríl 2013

Fótspor ljósmyndara ...
eru hlykkjótt ... Það er ekki séns að ganga beina leið með myndavél í höndunum. Maður er alltaf að stoppa og snúa sér í allar áttir í leit að myndefni.

Engin ummæli: