mánudagur, 13. júní 2011

Litadýrð hjá Dóru á mótiÞegar ég skrapp að skila pottablóminu til Dóru aftur gripu þessir túlípanar athygli mína. Svo dásamlega rauðir og flottir í sólinni. Auðvitað varð ég að smella mynd af þeim :-)

Engin ummæli: