sunnudagur, 12. júní 2011

Enn ein tilraun
Og já ég er að verða brjáluð á því að komast ekki að niðurstöðu í þessu. Er samt búin að fá tvær ábendingar og er með þessari tilraun að prófa að setja þær saman í þessari mynd. Mjög þakklát fólki fyrir að nenna að gefa sér tíma til að mynda sér skoðun :)

Engin ummæli: