miðvikudagur, 6. janúar 2010

Grýlukerti í sólskini

Í annarri bloggfærslu minntist ég aðeins á grýlukertin sem hanga ofan af húsþakinu hjá okkur. Hér kemur mynd af þeim og er hún tekin fyrsta daginn sem sá til sólar hér að nýju, þann 3. janúar.

Engin ummæli: