laugardagur, 23. janúar 2010

Fallega bogabrúin niðri við Strandgötu


Nature's miracles, originally uploaded by Guðný Pálína :).

Það er alveg merkilegt hvað þessi litla brú lyftir upp umhverfi sínu og gerir það meira aðlaðandi. Ekki spillir náttúran fyrir, með sínu endalausa sjónarspili, allt eftir veðri og vindum hverju sinni.

Engin ummæli: