sunnudagur, 26. október 2008

Ungt og leikur sér


Ungt og leikur sér, originally uploaded by Guðný Pálína.

Já Hrefna litla klæddi sig líka í snjófatnað og fór út að leika við bróður sinn. Meðal annars skiptust þau á að hylja hvort annað snjó og eins og sjá má þá er það Ísak sem var "grafinn" niður í þetta skiptið. Svo komu komu þau inn og allt fór á flot í forstofunni, skrýtið!

Engin ummæli: