laugardagur, 19. júlí 2008

Birta í skugga


Birta í skugga, originally uploaded by Guðný Pálína.

Eins og ég hef örugglega sagt þúsund sinnum áður þá elska kettirnir að vera úti í góða veðrinu. Samt er líka voða gott að setjast í skugga að hluta til og bara lygna augunum aftur og njóta þess að vera til :-)

Engin ummæli: