fimmtudagur, 12. janúar 2012

Horft til norðurs - og suðurs

Í götunni okkar, einhvern tímann um hálf tólf leytið í morgun.

Birtan er svo ólík og mér finnst þessi blái litur í norðrinu svo sérlega fallegur. 

Engin ummæli: