laugardagur, 8. desember 2012

Gömul og rispuð plata

Ég var að renna yfir gamlar bloggfærslur sem ég hef skrifað undanfarin ár, í desembermánuði. Þar kom fátt á óvart. Endalaus verkefni í vinnunni, yfirgengileg þreyta, samviskubit yfir því að taka ekki þátt í jólaundirbúningi á heimilinu ... Úff, ég er náttúrulega bara eins og biluð plata. Spurning að láta sér detta eitthvað annað í hug til að blogga um?

Engin ummæli: