miðvikudagur, 8. febrúar 2012

Í Hofi

Ég fór í dag og hitti tvær góðar vinkonur mínar í Hofi, nýja (nýlega) menningarhúsinu okkar. Þar er kaffihús og hægt að sitja í rólegheitum án þess að vera að ærast úr hávaða. Á leiðinni út smellti ég mynd af þessum unga herramanni sem undi glaður við sitt.

2 ummæli:

Anna S. sagði...

Þetta útlit finnst mér alveg ágætt :-)

Guðný Pálína sagði...

Það er nú gott að heyra :-)