laugardagur, 14. desember 2013

SkuggamyndUm daginn þegar við Valur fórum út á Hjalteyri, þá sáum við að búið var að saga gat á einn stóra lýsistankinn, þar sem væntanlega á að koma hurð, ef hún er þá ekki þegar komin. Dagbirtan streymdi inn um gatið, og hér má sjá skuggana okkar endurvarpast á vegginn.

Engin ummæli: