Ég var jú að skrifa þessa bloggfærslu um einfaldara líf í dag. Núna áðan sá ég svo eftirfarandi setningu í stjörnuspá sporðdrekans fyrir árið 2013:
"Go confidently in the direction of your dreams! Live the life you've imagined. As you simplify your life, the laws of the universe will be simpler." - Henry David Thoreau
Haha, ég gat nú ekki annað en hlegið, að minnsta kosti svona innra með mér. En spáin byrjaði sem sagt á þessari tilvitnun, en svo var reyndar löng lesning í viðbót. Ekki þar með sagt að ég trúi yfirhöfuð mikið á stjörnuspár en ef einhvern langar að kíkja á sína eigin spá fyrir árið þá er
hérna spá fyrir öll stjörnumerkin en að vísu á ensku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli