þegar kemur að fallegum listaverkum. Þetta munstur er að finna á gamalli marmarasúlu sem stendur við leiði í kirkjugarðinum.
3 ummæli:
Elín Kjartansdóttir
sagði...
Þetta eru svo skemmtilegar skófir, ég lærði nýlega hvernig hægt er að rækta svona skófir; maður skefur svolítið af þeim af steini, hrærir saman við eggjarauðu og smyr blöndunni þar sem þig langar í svona. Hef ekki prófað enn en hef tröllatrú á konunni sem sagði mér þetta.
Ég geri frekar ráð fyrir því, en fyrsti vísir tekur þó varla lengri tíma en tekur regnið að skola burtu eggjarauðuna. Eggjarauða er - auk þess að vera verulega næringarrík - afar þrautseig þar sem hún á ekki að vera, þvæst til dæmis ekki af í uppþvottavélinni minni svo að ég býst við að hún sé nokkuð endingargóð. Hef ekki hugmynd um hversu vel myndi ganga að mynda munstur.
3 ummæli:
Þetta eru svo skemmtilegar skófir, ég lærði nýlega hvernig hægt er að rækta svona skófir; maður skefur svolítið af þeim af steini, hrærir saman við eggjarauðu og smyr blöndunni þar sem þig langar í svona. Hef ekki prófað enn en hef tröllatrú á konunni sem sagði mér þetta.
Já þú segir nokkuð. En ætli taki ekki langan tíma að fá svona fallegar skófir?
Ég geri frekar ráð fyrir því, en fyrsti vísir tekur þó varla lengri tíma en tekur regnið að skola burtu eggjarauðuna. Eggjarauða er - auk þess að vera verulega næringarrík - afar þrautseig þar sem hún á ekki að vera, þvæst til dæmis ekki af í uppþvottavélinni minni svo að ég býst við að hún sé nokkuð endingargóð. Hef ekki hugmynd um hversu vel myndi ganga að mynda munstur.
Skrifa ummæli