OK ég ætlaði eiginlega að sleppa því að blogga þessa helgina, sem helgast af því að mér dettur ekki neitt í hug nema væl ... En í dag fór ég sem sagt út í smá stund, leitaði og fann örlítinn sólarglampa á Leirunum. Himinn og haf renna nánast saman í þessari óræðu birtu, eins og sjá má.
![](http://signatures.mylivesignature.com/54490/321/7FB2F64EF7FF439620FE2E40CC914928.png)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli