sunnudagur, 25. nóvember 2012

Mynd dagsins


OK ég ætlaði eiginlega að sleppa því að blogga þessa helgina, sem helgast af því að mér dettur ekki neitt í hug nema væl ... En í dag fór ég sem sagt út í smá stund, leitaði og fann örlítinn sólarglampa á Leirunum. Himinn og haf renna nánast saman í þessari óræðu birtu, eins og sjá má.

Engin ummæli: