miðvikudagur, 17. febrúar 2010

Andri 20 ára í dag

Hér hefði verið alveg tilvalið að koma með góða mynd af kappanum - en þrátt fyrir ljósmyndadellu þá finn ég enga góða mynd af honum í augnablikinu. Skal leita betur. En já tvítugsafmælið er alltaf svolítið stórt finnst mér og ærið tilefni til að halda vel uppá það. Hins vegar er afmælisbarnið að fara til Reykjavíkur á eftir, svo engin verður afmælisveislan í bili. Ætla sam tað leita betur að mynd...

Engin ummæli: