miðvikudagur, 6. september 2017

Fókus

Ég skrapp í Lystigarðinn í gærmorgun og tók nokkrar myndir. Var sérlega ánægð með þessa.