Um daginn þegar við Valur fórum út á Hjalteyri, þá sáum við að búið var að saga gat á einn stóra lýsistankinn, þar sem væntanlega á að koma hurð, ef hún er þá ekki þegar komin. Dagbirtan streymdi inn um gatið, og hér má sjá skuggana okkar endurvarpast á vegginn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný