Smásögur / Ljóð

þriðjudagur, 17. desember 2013

Við Birta að „gera æfingar“

Valur tók þessa mynd af okkur vinkonunum um daginn. Ég held á bók um MELT aðferðina, og er að reyna að gera æfingar jafnframt því sem ég les mér til um þær. Komst að því að það er pínu flókið ... En já Birta lætur sig ekki vanta í fjörið eins og sjá má ;-)


P.S. Ég er þreytt og þar að auki í ljótum „heimabuxum“ þegar myndin er tekin, en hverjum er ekki sama?

2 ummæli:

  1. Ollum er sama um heimabuxur...Kiki a bloggid oft...Jolakvedja
    Brynja

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir jólakveðjuna Brynja, gaman að heyra að þú kíkir "inn til mín". Þú hefur vonandi haft það gott um jólin.

    SvaraEyða

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný