Smásögur / Ljóð

sunnudagur, 26. október 2008

Ungt og leikur sér


Ungt og leikur sér, originally uploaded by Guðný Pálína.

Já Hrefna litla klæddi sig líka í snjófatnað og fór út að leika við bróður sinn. Meðal annars skiptust þau á að hylja hvort annað snjó og eins og sjá má þá er það Ísak sem var "grafinn" niður í þetta skiptið. Svo komu komu þau inn og allt fór á flot í forstofunni, skrýtið!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Mér þykir afskaplega vænt um það þegar fólk gefur sér tíma til að skrifa mér nokkrar línur. Ef þú ert ekki skráður notandi (með Google account) hakaðu þá við "Nafnlaus" og skrifaðu bara nafnið þitt undir.
Bestu kveðjur,
Guðný